Uppörvandi bréfaskipti við svonefnt Utanríkisráðuneytið

„Það er þó skemmtilegt að enn finnist menn sem trúa á skáldsöguna um Ali Baba og 19 lærisveina hans. Sú saga snýst um unga Araba sem ku hafa farið ósýnilega um borð fjögurra farþegaflugvéla þann 11. september 2001, blekkt bandaríska flugherinn, fellt þrjú háhýsi með tveim flugvélum, og látist án þess að skilja eftir líkamsleifar. Með framferði sínu hafa þessir guðsmenn sannað hversu trúin á Allah getur orkað.“

Continue reading

Fyrirspurn til utanríkisráðuneytisins um sannanir v. 11. september 2001 og svarið

Elías Davíðsson Hörpugata 14 101 Reykjavík S. 552-6444 Reykjavík, 4 október 2004 Utanríkisráðuneytið Bræðraborgarstíg Reykjavík Þann 3. október 2001 sagði þáverandi utanríkisráðherra Íslands, Halldór Ásgrímsson, í ræðu á Alþingi um fjöldamorðin í Bandaríkjunum 11. september 2001: „Á ráðsfundi í Atlantshafsbandalaginu … Continue reading

Bréf E.D. til ríkissaksóknara 25. október 2006

Þann 3. júlí s.l. sendi undirritaður og fleiri erindi til ríkislögreglustjóra með kæru gegn George H.W. Bush, sem var staddur hérlendis, vegna meintrar aðildar að stríðsglæpum, alþjóðlegu mannráni og undirbúningi árásarstríðs í trássi við alþjóðasamninga og alþjóðlegan sakarétt.  Ríkislögreglustjórinn aðhafðist … Continue reading

Rekstur sex fjármálafyrirtækja kostaði helming af rekstri íslenska ríkisins

Helmingur af fjárlögum Mbl. 20. Febrúar 2008 Rekstur sex fjármálafyrirtækja kostaði helming af rekstri íslenska ríkisins Rekstrarkostnaður FL Group, Exista, Kaupþings, Landsbanka, Glitnis og Straums-Burðaráss í fyrra var tæplega helmingur af áætluðum rekstrarkostnaði íslenska ríkisins á árinu 2008 samkvæmt fjárlögum. … Continue reading

Morgunblaðið heiðrar Shamir

Sunnudaginn 15. júlí sl. birti Mbl. tveggja síðna einkaviðtal við forsætisráðherra Ísraels, Yitzhak Shamir. Það er athyglisvert að ritstjórar útbreiddasta dagblaðs á Íslandi skuli leggja fé og vinnu í að heiðra ótíndan glæpamann og stuðla að vinsamlegri ímynd hans meðal Íslendinga.

Continue reading