Bréf E.D. til ríkissaksóknara 25. október 2006

Þann 3. júlí s.l. sendi undirritaður og fleiri erindi til ríkislögreglustjóra með kæru gegn George H.W. Bush, sem var staddur hérlendis, vegna meintrar aðildar að stríðsglæpum, alþjóðlegu mannráni og undirbúningi árásarstríðs í trássi við alþjóðasamninga og alþjóðlegan sakarétt.  Ríkislögreglustjórinn aðhafðist … Continue reading

Efnisyfirlit

Efnisyfirlit Formáli I. Inngangur Þyngdaraflið yfirunnið. Viðbrögð Bandaríkjamanna Hvers vegna tókst að senda menn til Tunglsins árið 1969? Gildi stjórnskipunar og lýðræðislegra stjórnarhátta Hlutur lögfræðinnar Hlutverk Hæstaréttar í lýðræðisþjóðfélagi Jarðbinding Upplýsing um sýnileg sönnunargögn og áhrif þeirra Efni skýrslunnar II. … Continue reading

Yfirlit um skjöl, sem fylgdu skýrslunni:

Yfirlit um skjöl, sem fylgdu skýrslunni: Orðsending frá Héraðsdómi Reykjavíkur Fylgiseðill frá Lögmannafélagi Íslands Fyrsta leyndarbréf Hæstaréttar Íslands, ódagsett Bréf Hæstaréttar Íslands, dags. 22. febrúar 1994 Bréf Hæstaréttar Íslands, dags. 24. febrúar 1994 Afrit bréfs Tómasar Gunnarssonar til dómsmálaráðherra og … Continue reading