Morgunblaðið heiðrar Shamir

Sunnudaginn 15. júlí sl. birti Mbl. tveggja síðna einkaviðtal við forsætisráðherra Ísraels, Yitzhak Shamir. Það er athyglisvert að ritstjórar útbreiddasta dagblaðs á Íslandi skuli leggja fé og vinnu í að heiðra ótíndan glæpamann og stuðla að vinsamlegri ímynd hans meðal Íslendinga.

Continue reading