ESB smáklíkuræði, ekki lýðræði (grein)

Kjósendur aðildarríkjanna hafa ekki rétt til að velja löggjafann (…) Í reynd er framkvæmdastjórnin önnur mesta valdastofnun ESB. Hún er ekki lýðræðislega kjörin í almennum kosningum heldur skipuð af ráðherraráðinu. Í henni eru nú 20 embættismenn, sem almennir kjósendur aðildarríkjanna eru ekki í neinum beinum tengslum við. (…) Þriðja aðalstofnunin er Evrópuþingið. Reyndar er það öfugmæli að tala um þingið. Það er ekkert þing í okkar skilningi á löggjafarþingi heldur var það lengst af aðeins valdalaus ráðgjafarsamkoma

Continue reading