Pólitískar hleranir hægri aflanna

Pólitískar hleranir hægri aflanna Árni Þór Sigurðssonhttp://arnith.blog.is/blog/arnith/entry/13530/22.5.2006 Upplýst hefur verið að stjórnvöld hafi staðið fyrir umfangsmiklum hlerunum á tímum kalda stríðsins.  Fórnarlömbin eru m.a. dagblöð, verkalýðshreyfing, félagasamtök , stjórnmálaflokkar og þingmenn.  Þessar uppljóstranir berskjalda pólitískt hneyksli.  Ragnar Arnalds, fyrrv. formaður … Continue reading