Viðbótarbréf til Ríkissaksóknara vegna brota HÁ og DO

Í framhaldi af ákæru undirritaðs vegna meintrar aðildar Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar að refsiverðum verknaði, sem embætti yðar hefur fengið til meðferðar, óskar undirritaður að ákæran hans verði tekin á ný til athugunar og meðferðar, m.a. vegna nýrrar vitneskju sem undirrituðum var ekki kunnugt um fyrr en nú og er tilefni nýrra ásakana á hendur ofangreindum einstaklingum.

Continue reading

Jón Baldvin Hannibalsson kærður v. refsiverðra verka

Ásökun á hendur Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, fyrir liðsinni við manndráp og annan refsiverðan verknað Elías Davíðsson, 1995 Formáli Þann 28. apríl 1992 undirritaði Jón Baldvin Hannibalsson,  utanríkisráðherra, auglýsingu um ráðstafanir til að  framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. … Continue reading

Viðbótarskjal 2 með kæru á hendur George H.W. Bush

Til: RíkislögreglustjóraVegna:  Kæru gegn George H.W. Bush lögð inn 3. júlí 2006Innihald:   Viðbótarskjal 2 um einstaklingsábyrgð og ábyrgð stjórnenda vegna stríðsglæpa unnir á þeirra vegum. Kv. Elías Davíðsson, einn af kærendum.4.7.2006 War Crimes and Individual ResponsibilityThe Balkan Institutehttp://www.nesl.edu/center/balkan2.htm#top (…)B. Defining … Continue reading