Viðbótarbréf til Ríkissaksóknara vegna brota HÁ og DO

Í framhaldi af ákæru undirritaðs vegna meintrar aðildar Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar að refsiverðum verknaði, sem embætti yðar hefur fengið til meðferðar, óskar undirritaður að ákæran hans verði tekin á ný til athugunar og meðferðar, m.a. vegna nýrrar vitneskju sem undirrituðum var ekki kunnugt um fyrr en nú og er tilefni nýrra ásakana á hendur ofangreindum einstaklingum.

Continue reading