50.000-asti innflytjandinn til Ísraels frá Sovétríkjunum

50.000-asti innflytjandinn til Ísraels frá Sovétríkjunum (úr ísraelska dagblaðinu Hadashot, 14. september 1990) Eftirfarandi saga – vafalaust skáldsaga – byggir á raunveruleikanum. Hún sýnir kynþáttastefnu Ísraels í verki og hve sjálfsögð hún þykir.  Bakgrunnur hennar er fjöldaflutningur gyðinga frá Sovétríkjunum … Continue reading