VES ógnar ekki heldur styrkir NATO

Laugardaginn 17. október, 1992 – Mbl. Willem van Eekelen framkvæmdastjóriVestur-Evrópusambandsins:"VES ógnar ekki heldur styrkir NATO" WILLEM van Eekelen, framkvæmdastjóri Vestur-Evrópusambandsins (VES), var staddur hér á landi í síðustu viku í boði Samtaka um vestræna samvinnu og hélt hann ræðu á … Continue reading

Jólasálmur Palestínumanna

Jólasálmur Palestínumanna Samið fyrir alla þá "pílagríma", sem ætla til Betlehem um jólin   1.Beygur yfir Betlehemblundar hernámsstjarnaStjarna oks og stormsveitastjarna myrtra barna.Var hún lengi Vestrænumvegarljósið sanna.Píslarljóð nú pyndar ossPalestínumanna. 2.Víða höfðu Vestrænirvegi kannað hljóðir,fundið sínum ferðum áfjöldamargar þjóðir.Berast nú … Continue reading

Áskorun 2300 Íslendinga til Davíðs Oddssonar, 20. júní 2002

Bréf afhent forsætisrherra, Davíð Oddssyni, 20. júní 2002Hr. Davíð Oddsson, forsætisráðherraStjórnarráðinu150 Reykjavík Við undirrituð skrifum þér í nafni 2.300 landsmanna sem hafa skrifað undir áskorun til ríkisstjórnar Íslands vegna málefna Palestínu. Áskorunin fylgir hér með. Við óskum hér með að … Continue reading