Kæra v. ófullnægjandi svars Utanríkisráðuneytisins (11. sept.)

Elías Davíðsson Hörpugata 14 101 Reykjavík S. 552-6444 Reykjavík, 12. mars 2007 Úrskurðarnefnd um upplýsingamál Stjórnarráðinu Lækjargötu 150 Reykjavík. Hér með kærir undirritaður þá ákvörðun Utanríkisráðuneytisins að synja honum upplýsingar sem að hans dómi ættu að vera öllum landsmönnum tiltækar. … Continue reading

Ísland greiðir atkvæði gegn friðlýsingu og kjarnorkuafvopnun

Úr skýrslu Utanríkisráðuneytisins um störf Íslands hjá S.Þ. árið 2001:  http://209.85.129.104/search?q=cache:DpXte0wAvPkJ:brunnur.stjr.is/embassy/newyork.nsf/Files/56allsherjarthing_UN2001/%24file/heildarskyrsla-56-Lokautgafaprentun.doc+new+york+times+nato+2+october+2001+documents&hl=is&ct=clnk&cd=4&gl=is) "Ísland greiddi atkvæði gegn fimm ályktunartillögum; tillögu Indlands um hlutverk vísinda og tækni í tengslum við alþjóðaöryggi og afvopnun (56/20), tillögu Indlands um takmörkun hættu af völdum kjarnavopna (56/24 … Continue reading

Pólitískar hleranir hægri aflanna

Pólitískar hleranir hægri aflanna Árni Þór Sigurðssonhttp://arnith.blog.is/blog/arnith/entry/13530/22.5.2006 Upplýst hefur verið að stjórnvöld hafi staðið fyrir umfangsmiklum hlerunum á tímum kalda stríðsins.  Fórnarlömbin eru m.a. dagblöð, verkalýðshreyfing, félagasamtök , stjórnmálaflokkar og þingmenn.  Þessar uppljóstranir berskjalda pólitískt hneyksli.  Ragnar Arnalds, fyrrv. formaður … Continue reading