Stutt saga bandarískra samskipta við Panama
Bandaríski herinn ræðst inn í Panama í desember 1989: 24.000 hermenn með hátæknibúnaði; milli 1000 og 4000 íbúar Panama láta lífið; fleiri þúsund særðir; yfir 20.000 manns missa heimili sitt. NATO-ríkin blessa árásina. Fjölmiðlar á Íslandi greina ekki frá staðreyndum.
Lesa meira . . .