Bréf Arnars Jenssonar hjá Ríkislögreglustjóra til E.D. 6.8.2006
Sæll Elías.
Afsakaðu töfina á svari mínu en ég hef verið í orlofi. Ég sé hins vegar að þú hefur verið í sambandi við Högna Einarsson, staðgengil minn. Jón H. Snorrason, saksóknari, hefur verið með kæru þína til meðferðar frá því hún barst og mun taka ákvörðun um framgang hennar.
Kv,
Arnar Jensson
6.8.2006