Bréf E.D. til Lögreglustjóra, 26.11.1998
Elías Davíðsson
Hörpugata 14
101 R
Reykjavík, 26.11.1998
Lögreglustjórinn í Reykjavík
Hverfisgötu 115
105 R
Vegna: Máls nr. 010-1998-31105
Í bréfi yðar til mín dags. 19. nov. s.l. er því staðhæft að haft var til meðferðar á hendur mér vegna ónæðis í verslunarmiðstöðinni Kringlunni þann 4.nóv. s.l.
Vegna ofangreindra aðdróttanna um ónæði, óska ég að vita hvern eða hverja ég hef ónáðað þann 4. nóv. s.l. og í hverju ónæðið fólst.
Virðingarfyllst,
Elías Davíðsson