Bréf frá Birni Bjarnasyni til E.D., 22.12.1998
Morgunblaðið, 22. desember 1988
Hr. Elías Davíðsson
Hábrekku 14
355 Ólafsvík
Vísa til bréfs þíns frá 1. desember og þakka gögn sem því fylgdu. Blaðamenn Morgunblaðsins fjalla svo mikið um þau mál sem efst eru á baugi fyrir botni Miðjarðarhafs að mér finnst ekki þörf á aðsendum greinum um málið.
Virðingarfyllst,
Björn Bjarnason