Sjónarspil og þjóðarmorð (leiðaragrein)
Sjónarspil og þjóðarmorð Leiðari Alþýðublaðsins 30. janúar 1996 Samkvæmt nýjum tölum frá FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, hafa 576 þúsund börn dáið í Írak vegna viðskiptabanns Sameinuðu þjóðanna. Ramsey Clark, fyrrum dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, kallar helför barna í Írak hroðalegasta … Lesa meira . . .