Tíu staðreyndir um refsiaðgerðirnar, saknæmi og þögn
Tíu staðreyndir um refsiaðgerðirnar, saknæmi og þögn Elías Davíðsson / Febr. 1999 1. Viðskiptabannið gegn Írak: Villandi nafngift Viðskiptabannið gegn Írak er villandi nafngift sem hylur inntak aðgerðanna. Réttara væri að kalla þessar aðgerðir Refsiaðgerðir gegn írösku þjóðinni, enda er … Lesa meira . . .