Óvelkomnir gestir í Reykjavík
Óvelkomnir gestir í Reykjavík eftir Elías Davíðsson DV, 30 ágúst 1996 Á undanförnum mánuðum hefur svonefnd varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins skipulagt með leynd heimsókn 17 herskipa til Reykjavíkur. Ekki venjulegir ferðamenn Samkvæmt frétt í Mbl. þann 11. ágúst eiga herskipin að koma … Lesa meira . . .