Ísland greiðir atkvæði gegn friðlýsingu og kjarnorkuafvopnun
Úr skýrslu Utanríkisráðuneytisins um störf Íslands hjá S.Þ. árið 2001: http://209.85.129.104/search?q=cache:DpXte0wAvPkJ:brunnur.stjr.is/embassy/newyork.nsf/Files/56allsherjarthing_UN2001/%24file/heildarskyrsla-56-Lokautgafaprentun.doc+new+york+times+nato+2+october+2001+documents&hl=is&ct=clnk&cd=4&gl=is) "Ísland greiddi atkvæði gegn fimm ályktunartillögum; tillögu Indlands um hlutverk vísinda og tækni í tengslum við alþjóðaöryggi og afvopnun (56/20), tillögu Indlands um takmörkun hættu af völdum kjarnavopna (56/24 … Lesa meira . . .