Bréf E.D. til ríkissaksóknara 25. október 2006
Þann 3. júlí s.l. sendi undirritaður og fleiri erindi til ríkislögreglustjóra með kæru gegn George H.W. Bush, sem var staddur hérlendis, vegna meintrar aðildar að stríðsglæpum, alþjóðlegu mannráni og undirbúningi árásarstríðs í trássi við alþjóðasamninga og alþjóðlegan sakarétt. Ríkislögreglustjórinn aðhafðist … Lesa meira . . .