Áróðursaðferðir fjölmiðla (1)
Áróðursaðferðir fjölmiðla (1) Í þessari greinasyrpu finnur þú sýnishorn úr blaðafréttum sem fela í sér afbökun á staðreyndum, skrauthvörf, órökstuddar ásakanir, slúður, fordóma, áróður eða viðleitni til að fela staðreyndum. Þess ber að geta að áróðurstækni fjölmiðla takmarkast ekki við … Lesa meira . . .