Heimsvaldastefnan
Þeir bláeygustu í friðarhreyfingu 9. áratugarins héldu að hernaðarstefna Bandaríkjanna væri öll bundin kalda stríðinu við Sovétríkin. Allir sjá nú að það var misskilningur (…) Við búum sem áður við heimsvaldastefnu iðnaðarkapítalismans, sem er altækari, gráðugri, árasarhneigðari og hættulegri en nokkru sinni fyrr. Síðustu tvo áratugina hefur hún gengið fram af meiri hörku en nokkru sinni. Aðferðir hennar til að fullkomna drottnun sína eru einkum tvær. Annars vegar beitir hún efnahagsstyrk eftir leiðum markaðsfrelsis, hins vegar pólitísku og hernaðarlegu valdi.
Lesa meira . . .