↓
 

Aldeilis (IS)

  • Íslenska
  • Deutsch
  • Français
  • English
Aldeilis (IS)
Home→Categories Palestína  
 

Category Archives: Palestína

Jerúsalem – hernumin borg

Aldeilis (IS) Posted on 20. júní 2006 by Administrator20. júní 2006

Jerúsalem – hernumin borg   Elías Davíðsson DV (1988-89?) Mánudaginn 12. október sl. var birt frétt í DV með fyrirsögninni „Óeirðir í Jerúsalem”. Fréttin gefur mér tilefni til nokkurra athugasemda af því að sumt í henni er óljóst og annað … Lesa meira . . .

Áskorun Ísraelsvina á Íslandi frá 1982

Aldeilis (IS) Posted on 18. júní 2006 by Administrator18. júní 2006

Áskorun Ísraelsvina á Íslandi frá 1982 Birtist í Jerusalem Post 20. ágúst 1982 We Icelandic Friends of Israel are profoundly concerned with the deadly war conducted by Israel in Lebanon. We are witnessing a continuous erosion of public sympathy for … Lesa meira . . .

50.000-asti innflytjandinn til Ísraels frá Sovétríkjunum

Aldeilis (IS) Posted on 18. júní 2006 by Administrator18. júní 2006

50.000-asti innflytjandinn til Ísraels frá Sovétríkjunum (úr ísraelska dagblaðinu Hadashot, 14. september 1990) Eftirfarandi saga – vafalaust skáldsaga – byggir á raunveruleikanum. Hún sýnir kynþáttastefnu Ísraels í verki og hve sjálfsögð hún þykir.  Bakgrunnur hennar er fjöldaflutningur gyðinga frá Sovétríkjunum … Lesa meira . . .

Viltu styðja ofbeldisstjórn, Davíð Oddsson ?

Aldeilis (IS) Posted on 18. júní 2006 by Administrator18. júní 2006

Viltu styðja ofbeldisstjórn, Davíð Oddsson ? Elías DavíðssonDV, 13 febrúar 1992 Það hefur komið fram íf réttum að þú hafir þegið boð Yitzhaks Shamirs og ætlir því í opinbera heimsókn til Ísraels í næstu viku. Gerir þú þér fulla grein … Lesa meira . . .

Jón Baldvin Hannibalsson og Palestínumálið

Aldeilis (IS) Posted on 2. apríl 2006 by Administrator2. apríl 2006

Úrdráttur úr viðtali við Elías í MANNLÍFI, Febrúar 1989: Fyrir nokkru sendi Elías Jóni Baldvin Hannibalssyni, utanríkisráðherra, boð um að fara til Palestínu til að kynna sér af eigin raun aðstæður manna á herteknu svæðunum og mannréttindabrotin sem þar eru … Lesa meira . . .

Réttarstaða Jerúsalemborgar

Aldeilis (IS) Posted on 2. apríl 2006 by Administrator2. apríl 2006

Réttarstaða Jerúsalemborgar (*) Elías Davíðsson, 1997 Jerúsalemmálið er á ný á dagskrá alþjóðlegra stofnana. Það er eitt mesta bitbein Ísraelsríkis og Palestínumanna og hefur verið um langa hrið. Staða Jerúsalemborgar er einnig mikilvæg fyrir múslima og kristna menn um allan … Lesa meira . . .

Goðsögnin um gyðingaþjóðina

Aldeilis (IS) Posted on 2. apríl 2006 by Administrator2. apríl 2006

Goðsögnin um gyðingaþjóðina Elías Davíðsson, 1988 Á fyrra helmingi þessarar aldar gengu þær sögur milli manna, að gyðingar væru sérstakur kynþáttur, öðru nafni kynkvísl. Nasístar héldu á lofti þessum kenningum og mæltu fyrst með aðskilnaðarstefnu gyðinga og aría og síðan … Lesa meira . . .

Listi yfir börn sem Ísraelsher hefur drepið

Aldeilis (IS) Posted on 2. apríl 2006 by Administrator2. apríl 2006

Listi yfir börn sem Ísraelsher hefur drepið  Desember 1987 – Júlí 1989 Listinn er yfir öll börn (upp að 16 ára aldri) sem ísraelskir hermenn hafa skotið til bana, barið til óbóta, drepið með táragási eða svipt lífi með öðrum … Lesa meira . . .

Harmsaga Palestinumanna: Greinasafn um atburðina 1948

Aldeilis (IS) Posted on 2. apríl 2006 by Administrator21. febrúar 2014

Harmsaga Palestínumanna: Greinasafn um atburðina 1948 Árið 1948 urðu þáttaskil í sögu Palestínuþjóðarinnar. Með stofnun sértrúarríkis gyðinga í Palestínu, hernaðarlegum sigri síonista á herjum araba, brottrekstri 700.000 Palestínumanna úr landi sínu og tortímingu arabísks samfélags í Palestínu, var lagður grundvöllur … Lesa meira . . .

Jólasálmur Palestínumanna

Aldeilis (IS) Posted on 2. ágúst 2005 by Administrator2. ágúst 2005

Jólasálmur Palestínumanna Samið fyrir alla þá "pílagríma", sem ætla til Betlehem um jólin   1.Beygur yfir Betlehemblundar hernámsstjarnaStjarna oks og stormsveitastjarna myrtra barna.Var hún lengi Vestrænumvegarljósið sanna.Píslarljóð nú pyndar ossPalestínumanna. 2.Víða höfðu Vestrænirvegi kannað hljóðir,fundið sínum ferðum áfjöldamargar þjóðir.Berast nú … Lesa meira . . .

  • Um síðuna
  • Hafa samband

Efnisflokkar

  • Búa Íslendingar við lýðræði?(8)►
    • Aðild að EES / EB og lýðræðið(1)
    • Eftirlit með borgurunum(3)
    • Eru embættismenn þjónar almennings?(2)
    • Flokkakerfið(1)
    • Stjórnskipan(1)
  • Er Ísland friðsamlegt ríki?(15)►
    • Átak gegen stríði 1990-1991(5)
    • Hernaðarvæðing íslenskra stofnana(1)
    • Ísland og 'alþjóðlegar ógnir'(2)
    • Ísland styður ógn kjarnorkuvopna(6)
    • Stríð og hernám Afganistan 2001 - ?(2)
  • Er Ísland réttarríki ?(41)►
    • Lögreglan gegen borgurum(2)
    • Ráðamönnum hlíft við brotum á þjóðarétti(3)
    • Skýrsla um samfélag eftir Tómas Gunnarsson(28)
    • Virðing fyrir alþjóðlegum mannréttindasamningum(8)
  • Félagslegt réttlæti(4)►
    • Íslenska fjármálakerfi(4)
  • Fjöldamorðin 11. september (flokkun)(31)►
    • Almenn íslensk greinaskrif um 11. sept.(8)
    • Hvað olli hrun tvíburaturnanna?(1)
    • Íslenskar gungur(5)
    • Meintu flugræningjarnir(4)
    • Opinber skjöl(7)
    • Samskipti borgara við íslensk stjórnvöld(6)
    • Yfirlitsgreinar(2)
  • Fjölmiðlar og skoðanamótun(10)►
    • Fréttablaðrið(1)
    • Morgunblaðrið(5)
    • Vangaveltur um fjölmiðlun(2)
  • Heimsvaldastefna(2)►
    • Almenn skrif um heimsvaldastefnu(1)
    • Yfirgangsstefna í Mið-Ameríku(1)
  • Helför írösku þjóðarinnar(48)►
    • Árásarstríðið gegn Írak 2003(2)
    • Stríðsglæpir Bandaríkjanna gegn almenningi í Írak(13)
    • Viðskiptabannið gegn Írak(33)►
      • Afstaða alþingismanna til viðskiptabannsins(4)
      • Áskoranir og bréf(9)
      • Undirstöðugögn(19)
  • Menntun og uppeldi(1)
  • Morðingjar í jakkafötum(37)►
    • George H.W. Bush(16)
    • Halldór Ásgrímsson(7)
    • Jón Baldvin Hannibalsson(8)
    • Pólitiskar kröfur um opinbera rannsókn(1)
  • Palestína(10)►
    • Atburðirnir 1948 - Naqba - stofnun Ísraelsríkisins(1)
    • Fyrsta Intifada uppreisnin 1987-1990(1)
    • Kynþáttastefna sem grundvöllur Ísraelsríkisins(1)
    • Palestínumálið í ljósi þjóðaréttar(1)
  • Stóriðja og lýðræði(4)
  • Utanríkismál(6)►
    • Afstaða til málefna Palestínu / Ísraels(1)
    • Evrópusambandið og lýðræðið(1)
    • NATO(2)
    • Samskipti við Bandaríkin(2)

Hit Counter by http://yizhantech.com/
©2023 - Aldeilis (IS)
↑ 7ads6x98y