Heimsvaldastefnan (og endurstokkun NATO)
Heimsvaldastefnan eftir Þórarinn Hjartarson (des. 2002) Það var í Washington árið 1999 sem mörkuð var ný hernaðarstefna NATO sem breytti eðli bandalagsins. Settur var á dagskrá hernaður utan svæðis NATO-ríkjanna sjálfra, jafnvel án þess að neitt þeirra hefði orðið fyrir … Lesa meira . . .