ESB smáklíkuræði, ekki lýðræði
ESB smáklíkuræði, ekki lýðræði (hluti) Hannes Jónsson, fyrrv. sendiherra, Morgunblaðið 10. mars 200 Á árum áðum, þegar Sovétríkin voru enn við lýði og styrktu áróðursstarf sósíalista um víða veröld, var blómatími hugtakabrengls og öfugmæla áróðursmanna rauða valdsins. Smáklíkuræði (oligarchy) Kremlverja … Lesa meira . . .