Útgöngubann og kyrrt í Bagdad
Úr fréttinni “Útgöngubann og kyrrt í Bagdad”, Mbl. 10 júni 2006
(…)
“Vefsíður, sem styðja al-Qaeda og önnur öfgasamtök, voru í gær yfirfullar af stuðningsyfirlýsingum og fyrirheitum um að herða baráttuna og enginn býst við, að ofbeldinu linni í bráð.”
Hvaða vefsíður? Mbl. getur ekki nefnt eina einustu.
“Fjölmargir þjóðarleiðtogar aðrir [en Bush] tjáðu sig um fall al-Zarqawis og bar flestum saman um að það væri mikilvægt skref í baráttunni gegn hryðjuverkum.”
Hve margir þjóðarleiðtogar eru “fjölmargir aðrir”? Mbl. nefnir einn: Tony Bliar.