Innflytjendalög Kanada gagnrýnd eftir handtökur
Innflytjendalög Kanada gagnrýnd eftir handtökur
Fréttablaðið 12. júní 2006-06-12
smk@frettabladid.is
Eftir að upp komst um hóp meintra hryðjuverkamanna í Kanada sem ætlaði að afhöfða forsætisráðherra og sprengja mannvirki heyrast nú raddir um að Kanadamenn séu of mildir þegar kemur að innflutningsmálum.
(…)
Síðan mennirnir voru handteknir hafa komið fram upplýsingar um að einn þeirra hafi sett sér það markmið að hálshöggva Stephen Harper forsætisráðherra, og jafnframt að þeir hafi verið langt komnir með að útvega sér efni til að sprengja stóra trukka í loft upp með fjarstýringum.
[Allt saman uppspuni frá rótum, eins og síðar kom í ljós]