Jón B. Snorrason…er á fundi (28.8.2006)
Hann er á fundi
Enn hefur ekki borist svar frá embætti Ríkislögreglusra vegna kæru á hendur George H.W. Bush.
Mánudaginn, 28. ágúst 2006 kl. 13:50, hringdi ég í embætti Ríkislögreglustjóra til að ná tali af Jóni Snorrasyni sem hefur með málið að gera. Símadaman spurði mig fyrst til nafns. Smðan var leitað að Jóni. Svarið: Hann er á fundi. Endurtók kl. 14:45. Á fundi.