Jón Snorrason? Hann finnst ekki! (4.9.2006)
Jón Snorrason? Hann finnst ekki ! (4.9.2006)
Hringdi mánudaginn 4. september 2006 í embætti Ríkislögreglustjóra og bað um Jón Snorrason. Fyrst var ég beðinn um nafnið mitt. Síðan var leitað að Jóni. Svarið: Hann finnst ekki. Ég: Er hann í húsinu ? Svar: Já, en hann finnst ekki. Get ég tekið skilaboð. Ég: Hef þegar skilið eftir símanúmer mitt og skrifað honum en hann svarar ekki. Get ég talað við yfirmann hans? Svar: Yfirmaður hans er Haraldur [Ríkislögreglustjóri], en hann er ekki í húsinu. Ég: Takk. Bless.