Listi yfir börn sem Ísraelsher hefur drepið
Listi yfir börn sem Ísraelsher hefur drepið
Desember 1987 – Júlí 1989
Listinn er yfir öll börn (upp að 16 ára aldri) sem ísraelskir hermenn hafa skotið til bana, barið til óbóta, drepið með táragási eða svipt lífi með öðrum hætti frá byrjun uppreisnarinnar (Intifaða) í desember 1987 til lok júlí mánaðar 1989. Ábyrgð á manndrápinu ber ríkisstjórn Ísraels.
1987
9.des. Hatem Sissi 15-ára Jabalya (Gaza) skotinn í hjarta
9.des. Fatmeh alQidri 1d. Khan Yunis (Gaza) fósturlát vegna táragass
10.des. Wahid Abú Salem 13-ára Khan Júnis (Gaza) skotinn í hausinn
11.des. Ali Isma’il Abdallah 13-ára Balata (Nablús) skotinn í hausinn
23.des. Khaled alQidri 14 d. Khan Júnis (Gaza) tvíburi Fatmeh (9.des.)
23.des. Amal Abdul Wahad 5 d. Jabalya (Gaza) hermenn vörpuðu táragas inn á heimilið
1988
1.jan. Raed Obeid 3 mán. Jabalya (Gaza) hermnn vörpuðu táragas inn á heimilið
3.jan. Ramadan Sobeih 14-ára Beit Lahiya (Gaza) skotinn við matarleiðangur
10.jan. -nafnlaust fóstur- 9 mán. Khan Júnís (Gaza) táragas á heimilinu, dó í sjúkrahúsinu
11.jan. -nafnlaust fóstur- 40 d. Jabalya (Gaza) táragas á heimilinu
11.jan. Fayrouz Ahmad Shobaki 11-ára Deir Amaar (Ramallah) þyrlur vörpuðu táragas
14.jan. Moh’d Khaled Shahin 75 d. Zeitun Qtr (Gaza) táragas á heimilinu
14.jan. Imad Hamdi Abu Asi 15 d. Zeitun Qtr (Gaza) táragas á heimilinu
14.jan. Samer Ali Badaha 5 mán. Deir Amaar (Ramall.) táragas á heimilinu, dó næsta dag
16.jan. Abdul Fattah Miskawi 2 mán. Qalqilya (Tulkarm) táragas á heimilinu, dó í sjúkrahúsinu
16.jan. Haitham Shqeiro 4 mán. Qalqilya (Tulkarm) dó v.táragass þegar móðir gekk með hann á götunni
7.febr. Rami Aklouk 15-ára Deir Balah (Gaza) barinn í hausinn, dó í sjúkrahúsinu
9.febr. Nabil Abu Khalil 14-ára Nablús skotinn í hjarta
12.febr. Basem Taysir alJitan 14-ára Nablús skotinn við mosku, 12 skot
17.febr. Arafat Moh’d Abu Rous 6 mán. Rafah (Gaza) táragas á heimilinu
17.febr. Rana Mahmud Adwan 3 mán. Rafah (Gaza) táragas á heimilinu
20.febr. Nasrallah AbdelQader 12-ára Tulkarm skotinn á götunni við útgöngubann
21.febr. Ranin Yusef Sfair 3 mán. Rafah (Gaza) táragas á heimlinu
22.febr. Rawda Lufti Hassan 13-ára Baka Sharquieh skotin í hjarta við heimilið
24.febr. Mohammad Abu Zeid 4-ára Qabatiye skotinn af leiguliða
26.febr. Iyad alAshqar 13-ára Jabalya (Gaza) skotinn í hausinn
3. mars Khitam Sabri ‘Aram 8-ára Rafah (Gaza) táragas við mótmæli á skólalóðinni
7. mars Salim Moh’d Musa Amer 10 mán. Khan Júnís (Gaza) táragas á heimilinu, dó á sjúkrahúsinu, sjúkrahús hrætt að gefa út dánarvottorð
8. mars Shirin AbdulMunem 4 mán Deir Balah (Gaza) táragas á heimilinu
8. mars Khaled Mustafa Hawajreh 2,5mán Breij (Gaza) táragas á heimilinu við útgöngubann
8. mars Yusef Hassuna 3 mán. Deir Balah (Gaza) táragas á heimilinu
9. mars Sanaar Samir Ebeid 40 d. Khan Júnís (Gaza) táragas
12.mars Mohammad Skafi 4-ára Shuja’iyeh (Gaza) hermaður henti táragas inn á heimili
13.mars Yahia alMaghrabi 2 mán Zeitun (Gaza) táragas 13.febr.
19.mars Ola Omar Abu Sharifa 4 mán Shati (Gaza) táragas á heimilinu 17-18. mars
27.mars Yasser As’ad As’ad 15-ára Salfit (Nablús) skotinn í hægri augað
29.mars Shirin Ali Maniarawi 1 mán Rafah (Gaza) táragas 28. mars
2.apr. Hamid Abdallah Asmadi 20 d. Qabatiya (Jenin) dó í sjúkrah. tveim vikum eftir táragas
16.apr. Atwa Abu Arada 14-ára Rafah (Gaza) skotinn í hjarta
17.apr. Farid Tawfiq Amarneh 1-ára Yaabad (Jenin) táragas olli taugalömun
17.apr. Jamal Hussein Alqam 3 d. Shu’fat (Jerúsalem) táragas á heimilinu
27.apr. Arij Sleiman aDik 13-ára Kfur aDik (Nablús) skotinn í hausinn meðan hann bar vatn
16.maí Ala’addin Moh’d Saleh 15-ára Azmut (Nablús) skotinn í hnakka
27.maí Dina Munir aSawafri 3-ára Zaitoun (Gaza) táragas á heimilinu
27.maí Amin Rajab Abu Radaha 14-ára Jalazon (Ramallah) skotinn í hausinn 25. maí
8.júní Maisa Jaffal 40 d. Dhahiriyeh (Khalili) táragas varpað inn hjá gestgjöfum fjölsk.
29.júní Ibrahim Aranqi 15-ára Taibe (Ramallah) skotinn í maga
14.júlí Samir Sayeh 13-ára Nablús skotinn í maga
24.júlí Thaer Adnan Badr 25 d. Jabalya (Gaza) táragas á heimilinu
26.júlí Suheir Fouad Afani 13-ára Shatti (Gaza) skotinn í maga
9.ágúst Hussein Hassan Asway 14-ára Kalkilja skotinn í hausinn, dó í sjúkrahúsinu
13.ágúst Jússef Damaj 12-ára Jenin skotinn í hausinn
17.ágúst Rasha Hazem Arqawi 9-ára Jenin skotinn í hausinn í gegnum glugga
23.ágúst Ala’ Abu Ful 12-ára Shatti (Gaza) táragas á heimilinu
7.sept. Moh’d Sharif Aza 2-ára Qadoura (Ramallah) táragas á heimilinu
14.sept. Rami Khalil Abu Samra 10-ára Zaitun (Gaza) skotinn í hausinn við bænahús
21.sept. Hanni Odeh Abu Median 15-ára Breij (Gaza) skotinn í hægri öxl
23.sept. Nahil Tukhi 12-ára Amari (Ramallah) skotinn í hausinn
18.okt. Khaled AbdulWahab 15-ára Nablús skotinn í hjarta
18.okt. Diya’ Jihad Fayez Moh’d 5-ára Nablús skotinn í lungu f.framan heimili hans
25.okt. Manal Ahmad Samour 14-ára Shati (Gaza) plastkúla í brjóstkassa
26.okt. Nasreen Jihad Nawajhah 3-ára Khan Júnís (Gaza) táragas á heimilinu, hjartagalli
27.okt. Ziad Thabet 15-ára Nuseirat (Gaza) skotinn tvisvar í brjóstkassa við útg.bann
9.nóv. Osama Abu Ghanima 3-ára Shuja’iyeh (Gaza) skotinn á götunni
22.nóv. Muhib Halayem 12-ára Beita (Nablús) skotinn í hausinn
3.des. Hamed Moh’d Ahmed 14-ára Beit Furiq (Nablús) skotinn tvisvar í hausinn, einu sinni í maga
5.des. Asmaa S. Abu Abadi 15-ára Shati (Gaza) skotinn í hausinn
10.des. Husni Ali Abu Siddu 15-ára Shati (Gaza) skotinn í hausinn er hann flýði hermenn
15.des. Ashraf Haj Daoud 15-ára Nablús skotinn í brjóstkassa
19.des. Badr Said Karadi 13-ára Nablús varpað úr ísraelskum herjeppa á ferð
31.des. Anwar Bassam Bahti 14-ára Shweikeh (Tulkarm) skotinn í hausinn
1989
7.jan. Naim Ahmad Abu Naim 11-ára Maghaiyer (Ramallah) fimm óeinkenniskl.hermenn börðu hann
á hausinn.
4.jan. Islam Sufian Abu Dalfa 25 d. Khan Júnís (Gaza) táragas, dó í sjúkrahúsinu
12.jan. Abdul Salam Habaibe 11-ára Tulkarm skotinn í hausinn
13.jan. Nabil Abu Laban 15-ára Dheishe (Betlehem) skotinn í brjótkassa
14.jan. Rana al-Masri 14 Nablús skotinn í hausinn
14.jan. Hanadi Abu Sultan 12-ára Shatti (Gaza) skotinn í hausinn
21.jan. Ali Ibrahim Abu Sharifah 14-ára Tulkarm skotinn í brjóstkassa
2.febr. Salameh Tahseen Sbeih 14-ára Kufr Rai (Jenin) skotinn í kviðinn
4.febr. Ala Abdallah Arandas 15-ára Khan Júnís (Gaza) skotinn í brjóstkassa á skólalóðinni
9.febr. Talal Moh’d Basharat 8-ára Tamou (Jenin) brenndist af jarðsprengju
16.febr. Iqtamal Naim Wahdan 5-ára Tayasir (Jenin) þyrla kastaði sprengju
18.febr. Ahmad Khalil Yazouri 14-ára Rafah (Gaza) skotinn í hausinn
19.mars Samer Moh’d Aruri 12-ára Silet al-Harthiyeh (Jenin)
skotinn í hausinn, dó samstundis
22.mars Ahmad Abdul F. Hadid 11-ára Dhanabe (Tulkarm) skotinn í hjarta
23.mars Maher Samih Rafiq 14-ára Usarin (Nablús) skotinn í brjóstkassa frá ísraelskum bíl
9.apr. Mahmud Nabhan 12-ára Jabalya (Gaza) skotinn í brjóstkassa
14.apr. Maher Nahdi Shalbak 12-ára Jenin skotinn
16.apr. Moh’d Suleiman Daghamin 10-ára Samu’a (Khalil) skotinn í kviðinn
17.apr. Rufeida Khalili Ahmad Ali 15-ára Dheishe (Betlehem) skotinn í hausinn við jarðarför Imad’s
17.apr. Kayed Musa Hussein 13-ára Jabalyieh (Gaza) skotinn í fótaræð; blæddi út
26.apr. Issam Amr Anis Hasan 8-ára Tulkarm skotinn í kviðinn
27.apr. Ashraf Samir Eid 15-ára Tel Sultan (Gaza) skotinn í hjarta
29.apr. Nader Naim Da’na 15-ára Khalili skotinn 3x í hausinn
1.maí Samer Moh’d Mari’i 9-ára Tulkarm skotinn í augað
5.maí Milad Antoine Shahin 12-ára Betlehem skotinn í hjarta
11.maí Khaled Jaddallah 15-ára Sheikh Radwan (Gaza) skotinn í brjóstkassa
16.maí Yasir Mahmud Dirridi 14-ára Mashrua Beit Lahiya skotinn í brjóstkassa
17.maí Ala’ Omar Jabril 15-ára Askar (Nablús) skotinn, dóí sjúkrahúsinu
20.maí Nazmi Musa Abu Khitli 13-ára Shabura (Gaza) skotinn í maga
20.maí Ali Abdallah H. Abdallah 15-ára Khader (Betlehem) skotinn í hausinn
25.maí Thikriat Moh’d Karaush 3-ára Deir Balut (Nablús) táragas á heimilinu meðan útg.bann
6.júní Salem Salim Atawni 14-ára Nuseirat (Gaza) skotinn í hausinn
8.júní Ghaleb Samihna 11-ára Nablús skotinn í kviðinn
10.júní Shadi Husam Awad 7-ára Gaza skotinn meðan í heimsókn, útgöngubann
17.júní Akram Moh’d Sa’ada 15-ára Khan Júnís (Gaza) skotinn í hausinn
2.júlí Khalil Awan Batran 12-ára Ithna (Khalil) skotinn í hjarta
10.júlí Rami Mustafa Tarifi 15-ára Breij (Gaza) skotinn í brjóstkassa
10.júlí Ayman Awadallah 13-ára Rafah (Gaza) skotinn í maga