Viðbótarskjal 3 með kæru á hendur George H.W. Bush
Til: Ríkislögreglustjóra
Vegna: Kæru gegn George H.W. Bush lögð inn 3. júlí 2006
Efni: Viðbótarskjal 3 við kæruna. Í þessi skjali kemur fram viðurkenning ráðgjafa bandarísku stjórnar að alvarleg brot á Genfarsáttmálanum getur leitt til dauðadóms OG að ábyrgð á slíkum brotum varðar einnig yfirmenn, þ.m.t. forseta Bandaríkjanna.